Lesið upp úr norðlenskum bókum í bókabúðinni

Bókakynning var í Bókaverslun Þórarins í gær þar sem kynntar voru og áritaðar tvær norðlenskar bækur sem Bókasmiðjan í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi

Vigfús hlýðir á sonardóttur sína Sigríði Atlad.
Vigfús hlýðir á sonardóttur sína Sigríði Atlad.

Bókakynning var í Bókaverslun Þórarins í gær þar sem kynntar voru og áritaðar tvær norðlenskar bækur sem Bókasmiðjan í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi gefur út.

Sigríður Atladóttir á Laxamýri las upp úr smásagnasafni afa síns, Vigfúsar B. Jónssonar, sem ber heitið Mannlífsmyndir.

Þá las Hjörleifur Hjartarson frá Tjörn í Svarfaðardal upp úr bókinni Krosshólshlátri en hann er ritstjóri hennar. 

Ljósmyndari 640.is missti af því þegar lesið var upp úr Krosshólshlátri og þar af leiðandi engar myndir af þeim upplestri.

Bókakynning í bókabúðinni

Viðstaddir hlýða hér á Sigríði Atladóttur lesa upp úr smásagnasafni afa síns.

Vigfús B. Jónsson og Sigríður Atladóttir.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744