Landsmót Barnakóra á Húsavík um helgina

Landsmót Barnakóra verđur haldiđ á Húsavík um komandi helgi og koma ţar saman yfir 300 börn frá öllu landinu ásamt fylgdarliđi.

Landsmót Barnakóra á Húsavík um helgina
Fréttatilkynning - - Lestrar 482

Stúlknakór Húsavíkur.
Stúlknakór Húsavíkur.

Landsmót Barnakóra verđur haldiđ á Húsavík um komandi helgi og koma ţar saman yfir 300 börn frá öllu landinu ásamt fylgdarliđi.

Tónmenntakennarafélag stendur ađ mótinu sem haldiđ er annađ hvert ár. Venjan er ađ halda ţađ til skiptis á höfuđborgarsvćđinu og á landsbyggđinni.

Stúlknakór Húsavíkur eru gestgjafar og munu sinna ţví hlutverki međ sóma ásamt foreldrum sínum. Verkefninu er stýrt af Ástu Magnúsdóttu kórstjóra og tónmenntakennara sem tók viđ Stúlknakórnum síđastliđiđ haust. Ţađ eru 26 stúlkur í kórnum og vonandi bćtast fleiri viđ nćsta vetur.

"Á síđasta Landsmóti, sem haldiđ var í Kársnesskóla, var ég spurđ hvort ég gćti ekki tekiđ ađ mér nćstu mótstjórn og halda ţađ á Akureyri. Ađ sjálfsögđu tók ég vel í ţađ en ţar sem ég flutti á mínar heimaslóđir síđasta sumar ţá fluttist Landsmótiđ međ mér hingađ.

Ţađ var afskaplega vel tekiđ í ţessa hugmynd mína alls stađar hér í stjórnsýslunni. Norđlenska styrkir okkur ásamt Heimabakaríi. Einnig er búiđ ađ bjóđa öllum gestum okkar bćđi á Hvalasafniđ og Geimfarasafniđ ásamt ţví ađ allir fara í sund. Ţetta verđur fjölmennt mót og sungin verđa lög úr bíómyndum og söngleikjum". Segir Ásta en verndari Landsmótsins í ár er Hólmfríđur Ben. sem er ađ ljúka störfum viđ Tónlistarskóla Húsavíkur sökum aldurs.

Ţađ er ekki slćmt ađ hafa slíkan reynslubolta međ í skipulaginu. Hún er búin ađ fara á fjölda mörg Landsmót í gegnum tíđina međ húsvísk ungmenni.

Tónleikar verđa haldnir í höllinni kl.13 á sunnudag, 3.maí.

Allir eru velkomnir og frítt inn. Endilega fjölmenniđ á tónleikana en öll fjölskyldan mun hafa gaman af. Ţetta er létt og skemmtilegt prógram sem verđur unniđ um helgina. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744