Kvenfélagiđ Aldan styrkir nćrsamfélagiđAlmennt - - Lestrar 539
Í Kvenfélaginu Öldunni á Tjörnesi eru starfandi tuttugu konur búsettar á Tjörnesi og Húsavík.
Ţrátt fyrir ađ vera frekar fámennt félag eru félagskonur duglegar ađ taka ađ sér verkefni eđa standa fyrir viđburđum margskonar, m.a sumarkaffi, jólabasar, barnaballi o.fl.
Á haustfundi félagsins var samţykkt ađ styđja međ fjárframlögum nokkra ađila í nćrsamfélaginu m.a. Húsmćđraskólann á Laugum, Menningarsjóđ Ţingeyskra kvenna, Styrktarsjóđ Heilbrigđisstofnunar Norđurlands Húsavík, Gjafasjóđ Hvamms, Velferđarsjóđ Ţingeyinga auk einstaklinga.
Stjórn Kvenfélags Öldunnar á Tjörnesi mćtti á dögunum á fund Björgunarsveitarinnar Garđars og afhenti Birgi Mikaelssyni formanni félagsins kr. 50.000- sem minningargjöf til minningar um Freyju Eysteinsdóttur.
Í tilkynningu segir ađ Freyja hafi ekki ađeins starfađ ötullega međ Björgunarsveitinni Garđari heldur ávallt stutt dyggilega viđ starf Kvenfélagsins Öldunnar og vilja ţćr ţví minnast hennar međ ţessum hćtti.
Nćsta verkefni félagsins er árlegur jólabasar og kaffisala Öldunnar sem verđur haldinn í Sólvangi, sunnudaginn 19. nóvember nk. kl. 15:00