Kvenfélag Húsavíkur fćrđi FSH gjöf

Kvenfélag Húsavíkur hefur fćrt FSH rúmlega 100.000 kr. ađ gjöf.

Kvenfélag Húsavíkur fćrđi FSH gjöf
Almennt - - Lestrar 289

Jóney skólameistari og Hulda.
Jóney skólameistari og Hulda.

Kvenfélag Húsavíkur hefur fćrt FSH rúmlega 100.000 kr. ađ gjöf. 

Gjöfin er veitt úr sjóđi Ţórunnar Hafstein sem hún stofnađi til styrktar börnum og ungmennum á svćđinu.

Hulda Jónsdóttir formađur Kvenfélagsins afhenti gjöfina í afmćlishátíđ skólans sl. föstudag en ţar fagnađi skólinn 30 ára afmćli sínu.

Jóney Jónsdóttir skólameistari tók viđ gjöfinni fyrir hönd skólans og fćrđi kvenfélaginu bestu ţakkir fyrir. (fsh.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744