23. feb
Kristján Arnarson sigrađi riffilskotmót Skotfélags HúsavíkurÍţróttir - - Lestrar 523
Um síðustu helgi fór fram riffilskotmót Skotfélags Húsavíkur á skotvelli félagsins. Góð þátttaka var og fór mótið vel fram þrátt fyrir svolítinn vind.
Sigurvegari mótsins varð Kristján R. Arnarson, í öðru sæti Njáll Sigurðsson og í því þriðja Kristján Phillips.
Hér koma nokkrar myndir sem Gylfi Sigurðsson tók og sendi 640.is
Kristján Phillips.
Guðmundur H. Halldórsson.
Aðalsteinn J. Halldórsson.
Benjamín Þorsteinsson.
Reynir Hilmarsson.