Kristján Arnarson sigrađi riffilskotmót Skotfélags Húsavíkur

Um síđustu helgi fór fram riffilskotmót Skotfélags Húsavíkur á skotvelli félagsins. Góđ ţátttaka var og fór mótiđ vel fram ţrátt fyrir svolítinn vind.

Njáll, Kristján og Kristján á verđlaunapalli.
Njáll, Kristján og Kristján á verđlaunapalli.

Um síðustu helgi fór fram riffilskotmót Skotfélags Húsavíkur á skotvelli félagsins. Góð þátttaka var og fór mótið vel fram þrátt fyrir svolítinn vind.

Sigurvegari mótsins varð Kristján R. Arnarson, í öðru sæti Njáll Sigurðsson og í því þriðja Kristján Phillips.

Hér koma nokkrar myndir sem Gylfi Sigurðsson tók og sendi 640.is

R2

Kristján Phillips.

R3

Guðmundur H. Halldórsson.

R5

Aðalsteinn J. Halldórsson.

R5

Benjamín Þorsteinsson.

R6

Reynir Hilmarsson. 

R7


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744