05. mar
Krista Eik á U-16 úrtaksæfingarÍþróttir - - Lestrar 390
Krista Eik Harðardóttir er við æfingar með úrtakshópi fyrir U-16 kvennalandslið undir stjórn Úlfars Hinrikssonar um helgina.
Á heimasíðu Völsungs er Kristu Eik óskað til hamingju með valið og góðs gengis um helgina. Skemmtileg viðurkenning inn í starfið og enn frekari hvatning til annarra sem hjá félaginu æfa.