Krista Eik á U-16 úrtaksæfingar

Krista Eik Harðardóttir er við æfingar með úrtakshópi fyrir U-16 kvennalandslið undir stjórn Úlfars Hinrikssonar um helgina.

Krista Eik á U-16 úrtaksæfingar
Íþróttir - - Lestrar 389

Krista Eik. Lj. volsungur.is
Krista Eik. Lj. volsungur.is

Krista Eik Harðardóttir er við æfingar með úrtakshópi fyrir U-16 kvennalandslið undir stjórn Úlfars Hinrikssonar um helgina.

Á heimasíðu Völsungs er Kristu Eik óskað til hamingju með valið og góðs gengis um helgina. Skemmtileg viðurkenning inn í starfið og enn frekari hvatning til annarra sem hjá félaginu æfa.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744