Kennarafélag MT lýsir yfir djúpri hryggđ

Kennarafélag Menntaskólans á Tröllaskaga lýsir djúpri hryggđ yfir ţví ástandi sem Kennarafélag Verkmenntaskólans á Akureyri segir ríkja í fjármálum ţess

Kennarafélag MT lýsir yfir djúpri hryggđ
Fréttatilkynning - - Lestrar 431

Kennarafélag Menntaskólans á Tröllaskaga lýsir djúpri hryggđ yfir ţví ástandi sem Kennarafélag Verkmenntaskólans á Akureyri segir ríkja í fjármálum ţess skóla.

Í tilkynningu segir ađ hann sé í formlegu samstarfi viđ MTR ásamt MA og framhaldsskólunum á Laugum og Húsavík.

Kennarafélag VMA segir ađ skólinn hafi búiđ viđ fjársvelti frá hruni, fjölmörg tćki til verklegrar kennslu séu úrelt, tölvur á síđasta snúningi og ţar fram eftir götum. Svo sé komiđ ađ skólinn fái ekki lengur rekstrarfé frá fjármálaráđuneyti og sé nánast gjaldţrota.  

 

Ljóst má vera ađ vinnuađstćđur kennara viđ VMA, eins og ţeir lýsa ţeim, eru algerlega óbođlegar.  

Ekki getur fariđ hjá ţví ađ ástandiđ bitni međ alvarlegum hćtti á námi nemendanna og allri ţjónustu viđ ţá. Kennarafélag MTR hvetur ţingmenn og ráđherra, einkum fjár- og menntamála til ađ skođa máliđ í ţessu ljósi og finna á ţví lausn sem tryggi nemendum góđar ađstćđur til fjölbreytts náms og kennurum og öđrum starfsmönnum bođlega vinnuađstöđu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744