Kayla Grimsley ráđin ţjálfari kvennaliđs VölsungsÍţróttir - - Lestrar 534
Kayla June Grimsley hefur veriđ ráđin sem ţjálfari meistaraflokks kvenna hjá Völsungi.
Kayla ţekkir ágćtlega til á Íslandi en hún lék međ Ţór/KA viđ góđan orđstír árin 2012-2015. Síđustu tvö árin hefur hún veriđ ađ fćra sig meira út í ţjálfun í heimalandinu, Bandaríkjunum, og verđur ţetta fyrsta meistaraflokks verkefni hennar sem ađalţjálfari.
Ţađ er ljóst ađ ţetta er mikill fengur fyrir Völsung enda Kayla veriđ einn allra besti leikmađur Pepsi deildarinnar ţau ár sem hún spilađi ţar.
Illa gekk ađ manna meistaraflokk kvenna hjá Völsungi á síđasta ári enda ákveđin kynslóđaskipti í gangi og eldri og reyndari leikmenn horfnir á braut. Árangur liđsins var eftir ţví. Efnilegar stelpur eru á leiđinni upp og ţví virđist um tímabundiđ ástand ađ rćđa. Ákveđiđ var ađ blása til sóknar eins og ţessi metnađarfulla ráđning sýnir.
Kristina Corona einnig ráđin
Ţá hefur Kristina Corona einnig veriđ ráđin til félagsins en hún mun ađstođa viđ ţjálfun meistaraflokksins og yngri flokka félagsins. Kristina er reyndur knattspyrnuţjálfari frá Bandaríkjunum og hefur öđlast nćst hćstu ţjálfaragráđuna sem í bođi er ţarlendis. Hún hefur mikla reynslu úr bandaríska háskólaboltanum sem ţjálfari og hefur unniđ til verđlauna og fengiđ viđurkenningar fyrir góđan árangur í starfi.
Forráđamenn Völsungs eru spenntir fyrir samstarfinu viđ ţćr stöllur og vćnta mikils af ţeim á samningstímanum sem er út tímabiliđ 2017. (volsungur.is)
Kristina Corona.