05. ágú
			Katrín hefur störf sem sveitarstjóri NorðurþingsAlmennt -  - Lestrar 297
			
		Katrín Sigurjónsdóttir hóf störf sem sveitarstjóri Norðurþings þann 3. ágúst sl.
Fram kemur á heimasíðu sveitarfélagsins að hún nýtt fyrstu dagana í starfi til að setja sig inn í verkefni sveitarstjóra, kynnast starfsfólki og íbúum ásamt því að heimsækja starfstöðvar sveitarfélagsins.
Á fundi Byggðaráðs Norðurþings í gær lá fyrir ráðningarsamningur við Katrínu sem ráðið samþykkti.
Ráðningarsamninginn má lesa hér

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook