Katrín hefur störf sem sveitarstjóri Norđurţings

Katrín Sigurjónsdóttir hóf störf sem sveitarstjóri Norđurţings ţann 3. ágúst sl.

Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norđurţings.
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norđurţings.

Katrín Sigurjónsdóttir hóf störf sem sveitarstjóri Norđurţings ţann 3. ágúst sl. 

Fram kemur á heimasíđu sveitarfélagsins ađ hún nýtt fyrstu dagana í starfi til ađ setja sig inn í verkefni sveitarstjóra, kynnast starfsfólki og íbúum ásamt ţví ađ heimsćkja starfstöđvar sveitarfélagsins. 

Á fundi Byggđaráđs Norđurţings í gćr lá fyrir ráđningarsamningur viđ Katrínu sem ráđiđ samţykkti.

Ráđningarsamninginn má lesa hér

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744