03. jún
Karlaklúbburinnn Sófía hélt aðalfund sinn.Aðsent efni - - Lestrar 496
Laugardaginn 31.maí sl.
héldu félagarnir í karlaklúbbnum Sófíu aðalfund sinn
sem alltaf er haldinn í maí ár hvert. Sófíufélagar hittast fjórum sinnum á ári og halda sína fundi auk þess að standa fyrir ýmsum viðburðum í bænum og hafa þeir einnig veitt fjárstyrki til
ýmissa málaflokka
sem alltaf er haldinn í maí ár hvert. Sófíufélagar hittast fjórum sinnum á ári og halda sína fundi auk þess að standa fyrir ýmsum viðburðum í bænum og hafa þeir einnig veitt fjárstyrki til
ýmissa málaflokka
31.maí fóru þeir félagar skoðunar- og kynnisferð í Safnahúsið á Húsavík og tók forstöðumaðurinn fráfarandi Guðni Halldórsson á móti Sófíumönnum. Þótti þessi ferð mjög vel heppnuð en þetta var síðasti túr fráfarandi forstöðumanns. Að skoðunarferð lokinni leystu Sófíufélagar Guðna Halldórsson út með smá glaðningi sem þakklætisvott fyrir þennan dag og einnig það sem hann er búinn að Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Valur Gunnarsson.