18. júl
Kári lagđur ađ velliÍţróttir - - Lestrar 411
Völsungur atti kappi viđ liđ Kára frá Akranesi á Húsavíkurvelli í dag og hafđi betur.
Var leikiđ á ađalvellinum og var ţetta fyrsti leikurinn á grasi ţetta sumariđ.
Var um hörkuleik ađ rćđa og eina mark hans kom ekki fyrr en 5 mínútum fyrir leikslok.
Ţar var á ferđinni Sćţór Olgeirsson sem komiđ hafđi inn á sem varamađur snemma í seinni hálfleik. Fékk stungu inn fyrir og klárađi međ stćl.
Allnokkur fjöldi gulra spjalda fór á loft í leiknum og áttu heimamenn sjö ţeirra og gestirnir fimm. Ţá fékk Stefán Jón Sigurgeirsson rautt spjald ţar sem hann sat á varamannabekknum.
Völsungur er áfram í fimmta sćti 3. deildar međ 16 stig.