Kćru Húsvíkingar og nćrsveitamenn

Í dag og á nćstu dögum munu strákarnir okkar í 5.flokki Völsungs í knattspyrnu ganga í hús á Húsavík og í nćrsveitum og safna áheitum.

Kćru Húsvíkingar og nćrsveitamenn
Íţróttir - - Lestrar 315

Í dag og á nćstu dögum munu strákarnir okkar í 5.flokki Völsungs í knattspyrnu ganga í hús á Húsavík og í nćrsveitum og safna áheitum.

Ţeir ćtla ađ hlaupa Botnsvatnshringinn og vonast eftir ţví ađ allir taki vel í verkefniđ og heiti á ţá. Međ áheitahlaupinu eru strákarnir ađ safna sér fyrir ţátttökugjaldi og ferđakostnađi í mótum sumarsins.

 

Viđ vonumst til ađ bćjarbúar taki vel á móti ţessum ungu Völsungum og fótboltagörpum framtíđarinnar.

Foreldraráđ 5.flokks drengja, Völsungi.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744