05. ágú
Kærkominn sigur hjá stelpunumÍþróttir - - Lestrar 370
Völsungsstelpurnar unnu kærkominn sigur í kvöld þegar þær sóttu Hamrana heim á Akureyri.
Þetta var fyrsti sigurleikur þeirra í C-riðli 1. deildar Íslandsmóstins í sumar og skoraði Krista Eik Harðardóttir sigurmarkið á 43. mínútu leiksins, markamínútunni.