Kærkominn sigur hjá stelpunum

Völsungsstelpurnar unnu kærkominn sigur í kvöld þegar þær sóttu Hamrana heim á Akureyri.

Kærkominn sigur hjá stelpunum
Íþróttir - - Lestrar 370

Krista Eik (í miðið) skoraði mark Völsunga.
Krista Eik (í miðið) skoraði mark Völsunga.

Völsungsstelpurnar unnu kærkominn sigur í kvöld þegar þær sóttu Hamrana heim á Akureyri.

Þetta var fyrsti sigurleikur þeirra í C-riðli 1. deildar Íslandsmóstins í sumar og skoraði Krista Eik Harðardóttir sigurmarkið á 43. mínútu leiksins, markamínútunni.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744