KA - stelpur í heimsókn

Þó langt sé liðið á haustið er fótboltinn enn á fullu hjá yngri flokkum Völsungs.

KA - stelpur í heimsókn
Íþróttir - - Lestrar 326

Þó langt sé liðið á haustið er fótboltinn enn á fullu hjá yngri flokkum Völsungs.

Um síðustu helgi komu KA-stelpur í heimsókn og spilaði æfingaleiki í 6. og 5. flokki á gervigrasvellinum.

Á heimasíðu Völsungs segir frá heimsókninni í máli og myndum.

Þá segir að vonandi verði hægt að fjölgað svona heimsóknum á næstu árum, enda ekki annað hægt með þá aðstöðu sem í boði er á gervigrasvellinum.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744