Jónas Halldór og Sćţór skrifuđu undir samning viđ VölsungÍţróttir - - Lestrar 437
Jónas Halldór Friđriksson og Sćţór Olgeirsson skrifuđu nýveriđ undir samning viđ 2. deildarliđ Völsungs í knattspyrnu.
Jónas ţekkir vel til hjá Völsungi enda er hann uppalinn hjá félaginu og hefur leikiđ í grćna búningnum megniđ af sínum ferli. Jónas spilar ýmist sem varnar eđa miđjumađur og er ţađ mikill fengur ađ tryggja reyndari menn inn í okkar unga liđ.
Sćţór er ungur og efnilegur framherji sem er ađ gera sinn fyrsta samning viđ Völsung. Sćţór er búin ađ vera spila sínu fyrstu leiki međ meistaraflokki í Kjarnafćđimótinu. Ţar hefur Sćţór stađiđ sig vel og náđ ađ skora sín fyrstu mörk fyrir meistaraflokk. Markanefiđ virđist vera í ţessari ćtt en Hafrún systir Sćţórs er mikill markahrókur sem spilar nú međ liđi Ţórs/KA. (volsungur.is)