Jón Kristinn vann mjög öruggan sigur á FramsýnarmótinuÍţróttir - - Lestrar 422
Jón Kristinn Ţorgeirsson (SA) vann mjög öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk á Húsavík í dag.
Jón vann allar sjö skákirnar sem hann tefldi og endađi međ 2,5 vinninga forskot á nćstu menn. Í 2-5. sćti urđu ţeir Ţröstur Árnason, Sigurđur Eiríksson (SA), Tómas Veigar Sigurđarson og Smári Sigurđsson međ 4,5 vinninga.
Ţrír efstu menn í flokki Huginsmanna og ţrír efstu utanfélagsmenn fengu eignarbikara fyrir sinn árangur og síđan var dregiđ úr hópi keppenda um hverjir fengu ţrjú gjafabréf fyrir tvo í Jarđböđin í Mývatnssveit. Ţeir heppnu voru Vigfús Vigfússon, Sighvatur Karlsson og Sigurbjörn Ásmundsson.
Fyrirtćkiđ Eflir almannatengsl, veitti sérstök verđlaun á Framsýnarmótinu 2016 í formi úttektar fyrir 20.000 krónur í skákbókasölunni hjá Stefáni Bergssyni, fyrir mestu stigabćtinguna. Ţađ var Jón Kristinn Ţorgeirsson sem hreppti ţau verđlaun og kom ţađ engum á óvart eftir glćsilega frammistöđu hans í mótinu.
Alls tóku 18 keppendur ţátt í mótinu, sem var hin mesta skemmtun. Hart var barist í öllum skákum og jafntefli voru ekki samin fyrr en eftir mikla baráttu.
Mótsstjóri var Ingibjörg Edda Birgisdóttir.
Verđlaunahafar á Framsýnarmótinu 2016. Lj. skakhuginn.is