Jón Kristinn Ţorgeirsson tvöfaldur skákmeistari Norđlendinga

Jón Kristinn Ţorgeirsson SA vann sigur á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór í Árbót í Ađaldal um helgina.

Jón Kristinn međ verđlaunabikarana.
Jón Kristinn međ verđlaunabikarana.

Jón Kristinn Ţorgeirsson SA vann sigur á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór í Árbót í Ađaldal um helgina. 

Jón fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Haraldur Haraldsson og Símon Ţórhallsson urđu jafnir Jóni ađ vinningum en lentu í öđru og ţriđja sćti eftir stigaútreikning.

Gunnar Björnsson GM-Helli varđ efstur á mótinu međ 5,5 vinninga og um leiđ efstur skákmanna međ lögheimili utan Norđurlands. Gauti Páll Jónsson TR varđ annar međ 4,5 vinninga og Heimir Páll Raganrsson ţriđji međ ţrjá vinninga. 

Jón Kristinn vann svo öruggan sigur á hrađskákmóti Norđlendinga sem einnig fór fram um helgina í Árbót. Jón vann alla sína andstćđinga níu ađ tölu.

Lesa meira...


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744