Jólaleikurinn kominn í gang

Hinn árlegi jólaleikur er í fullum gangi á Húsavík á aðventunni en hann gengur sem fyrr út á það að sé verslað fyrir 1500 kr. eða meira eiga þátttakendur

Jólaleikurinn kominn í gang
Aðsent efni - - Lestrar 304

Hinn árlegi jólaleikur er í fullum gangi á Húsavík á aðventunni en hann gengur sem fyrr út á það að sé verslað fyrir 1500 kr. eða meira eiga þátttakendur möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Vinningshafar verða dregnir út vikulega og fá vinninginn sendan heim en aðalvinningurinn verður dreginn út á aðfangadag að venju.

 

Verslum í heimabyggð !

Aðalvinningurinn er flug fyrir tvo með Flugfélagi Íslands.

Aðrir vinningar eru Jólapakki frá Tákn, Gjafabréf frá Sölku, Gjafabréf frá Leikfélagi Húsavíkur,Jólapakki frá Lyfju, Jólapakki frá Esar, Árspassi frá Hvalasafninu, USB minniskubbar frá Landsvirkjun, Jólapakki frá Garðarshólma, Jólapakki frá Kaskó, Jólapakki frá Húsasmiðjunni, Jólapakki frá Hárgreiðslustofu Rósu og Jónu, Gjafabréf frá Norðursiglingu, Jólapakki frá Töff Föt, Gjafabréf frá Öryggi, Jólapakki frá Bókaverslun Þórarins, Jólapakki frá Skóverslun Húsavíkur, Jólapakki frá Helgu Björg nuddkonu.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744