Jóa fór holu í höggi

Jóhanna Guðjónsdóttir fór holu í höggi á Katlavelli í gær.

Jóa fór holu í höggi
Íþróttir - - Lestrar 458

Jóa Údda mep hollfélögum sínum.
Jóa Údda mep hollfélögum sínum.

Jóhanna Guðjónsdóttir fór holu í höggi á Katlavelli í gær en það gerði hún á 3. holu.

Jóa notaði trésjöuna sína við þetta en hún var í holli með Kristínu Magnúsar, Magga Andresar og Ásmundi Bjarna. 

Á heimasíðu GH segir að Guðmundur golfkennarinn hafi farið holu í höggi í byrjun júlí þannig að Katlavöllur sé greinilega góður staður fyrir hole in one.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744