Jakob og Jón skákmeistarar GM-Hellis

Jakob Sćvar Sigurđsson og Jón Ađalsteinn Hermannsson unnu sigur á skákţingi GM-Hellis á norđursvćđi sem lauk í Árbót í Ađaldal í gćrkvöld.

Jakob og Jón skákmeistarar GM-Hellis
Íţróttir - - Lestrar 353

Smári, Jakob Sćvar  og Tómas Veigar.
Smári, Jakob Sćvar og Tómas Veigar.

Jakob Sćvar Sigurđsson og Jón Ađalsteinn Hermannsson unnu sigur á skákţingi GM-Hellis á norđursvćđi sem lauk í Árbót í Ađaldal í gćrkvöld.

Jakob Sćvar vann öruggan sigur međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum í eldri flokki. Tómas Veigar Sigurđarson varđ í öđru sćti međ 4,5 vinninga og Smári Sigurđsson og Sigurđur G Daníelsson urđu jafnir í ţriđja sćti međ fjóra vinninga. 
 
 
Skákţing GM-Hellis
 
Smári, Jakob og Tómas. Á myndina vantar Sigurđ G Daníelsson.
 
Jón Ađalsteinn Hermannsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri međ 2,5 vinninga, Bjarni Jón Kristjánsson varđ annar međ 2 vinninga og Jakub Piotr Statkiewicz varđ ţriđji međ 1,5 vinninga.
 
Skákţing GM-Hellis
 
Bjarni, Jón og Jakub.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744