Jafntefli í Sandgerði

Völsungar léku um helgina sinn fyrsta leik í 2. deildinni þetta árið og það suður með sjó.

Jafntefli í Sandgerði
Íþróttir - - Lestrar 384

Völsungar léku um helgina sinn fyrsta leik í 2. deildinni þetta árið og það suður með sjó.

Nánar tiltekið á Sandgerðisvelli þar sem þeir mættu heimamönnum í Reyni í sól og blíðu

Heimamenn komust í 2-0 með mörkum í fyrri hálfleik en Völsungar skoruðu tvö í þeim síðari og þar var að verki Ingólfur Örn Kristjánsson.

Hér má lesa umfjöllun Fótbolta.net um leikinn 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744