Jafntefli hjá Völsungi og KF

Karlaliđ Völsungs í knattspyrnu gerđi um helgina jafntefli viđ KF í Lengjubikarnum.

Jafntefli hjá Völsungi og KF
Íţróttir - - Lestrar 319

Jóhann Ţórhallsson skorađi mark Völsunga.
Jóhann Ţórhallsson skorađi mark Völsunga.

Karlaliđ Völsungs í knattspyrnu gerđi um helgina jafntefli viđ KF í Lengjubikarnum.

Leikiđ var í Boganum og komust Fjallabyggđarmenn yfir í lok fyrri hálfleiks en Jóhann Ţórhallsson jafnađi fyrir Völsung í uppphafi ţess síđari. Og ţar viđ sat. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744