08. mar
Jafntefli hjá Völsungi og KFÍţróttir - - Lestrar 318
Karlaliđ Völsungs í knattspyrnu gerđi um helgina jafntefli viđ KF í Lengjubikarnum.
Leikiđ var í Boganum og komust Fjallabyggđarmenn yfir í lok fyrri hálfleiks en Jóhann Ţórhallsson jafnađi fyrir Völsung í uppphafi ţess síđari. Og ţar viđ sat.