24. jan
Jafntefli hjá Völsungi og KAÍţróttir - - Lestrar 323
Einn leikur fór fram í Kjarnafćđismótinu á Akureyri í gćr ţegar KA og Völsungur mćttust í Boganum.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ leiknum lauk međ markalausu jafntefli í tilţrifalitlum leik.
Völsungar léku lokamínúturnar manni fćrri en ţrátt fyrir ţađ tókst 1.deildarliđi KA ekki ađ finna leiđina framhjá 2.deildarliđi Völsungs. (fotbolti.net)