Jafntefli gegn toppliđi ÍR

Völsungar tóku á móti toppliđi ÍR í 2. deildinni í dag á Húsavíkurvelli.

Jafntefli gegn toppliđi ÍR
Íţróttir - - Lestrar 413

Völsungar fagna markinu í dag.
Völsungar fagna markinu í dag.

Völsungar tóku á móti toppliđi ÍR í 2. deildinni í dag á Húsavíkurvelli.

Arnţór Hermannsson kom heimamönnum yfir úr víti á 7. mínútu leiksins og ekki voru fleiri mörk skoruđ í fyrri hálfleik.

Gestirnir jöfnuđu síđan međ marki Jóns Gísla Ström um miđjan síđari hálfleikinn og ţar viđ sat.

Ellefta jafntefli Völsunga í sumar stađreynd og liđiđ situr í 9. sćti međ 20 stig. Völsungur er međ ţriggja stiga forskot á KV og Ćgi sem sitja í 10. og 11. sćti ţegar ţrjár umferđir eru eftir. KF vermir botnsćtiđ međ 10 stig. 

Leikirnir sem Völsungur á eftir eru gegn ţremur neđstu liđunum:

11. sept. KV - Völsungur á KR-velli.

17. sept. Völsungur - Ćgir á Húsavíkurvelli.

24. sept. KF - Völsungur á Ólafsfjarđarvelli.

Völsungur-ÍR 1-1

Arnţór Hermannsson tekur hér víti og kemur Völsungi í 1-0.

Völsungur-ÍR 1-1

Sćţór Olgeirsson á hér skot ađ marki en varnarmađur ÍR komst í veg fyrir ţađ.

Völsungur-ÍR 1-1

Sindri Ingólfsson og Bjarki Jónasson í baráttu viđ Sergine Modou Fall.

Völsungur-ÍR 1-1

Eyţór Rúnarsson er hér ađ kljást viđ Jón Gísla Ström markaskorara gestanna.

Völsungur-ÍR 1-1

Steinţór Már Auđunsson slćr boltann frá marki eftir sókn Breiđhyltinga.

Völsungur-ÍR 1-1

Ásgeir Kristjánsson á hér skot ađ marki undir lok leiksins.

Völsungur-ÍR 1-1

Ađstćđur til knattspyrnuiđkunar voru alveg prýđilegar á Húsavík í dag.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744