Íslandsbanki styđur viđ bakiđ á VölsungiFréttatilkynning - - Lestrar 408
Völsungur og Íslandsbanki á Húsavík hafa gert međ sér samstarfssamning til eins árs um stuđning bankans viđ allar deildir félagsins.
Samningurinn mun styđja viđ bakiđ á félaginu í ţeim störfum sem ţađ innir af hendi.
Íslandsbanki hefur stutt dyggilega viđ bakiđ á Völsungi undanfarin ár og er ţetta framlenging á ţví góđa samstarfi.
„Ţetta er einn ţáttur Íslandsbanka í ađ styđja viđ samfélagiđ sem bankanum og okkur starfsfólki er umhugađ um. Starfsemi Völsungs er mjög mikilvćg fyrir svo margar sakir og er í raun algjörlega ómissandi,“ segir Höskuldur Skúli Hallgrímsson útibússtjóri Íslandsbanka.
Eins og fram hefur komiđ er samningurinn til eins árs og mun hann styđja viđ bakiđ á öllum deildum félagsins. Samningurinn er mikilvćgur félaginu og mun tryggja framgöngu félagsins á árinu.
Ţađ voru Jónas Halldór Friđriksson, framkvćmdastjóri Völsungs, og Höskuldur Skúli Hallgrímsson, útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík, sem skrifuđu undir samstarfssamninginn í útibúi Íslandsbanka í dag.