Íris Alma sigraði í Tónkvíslinni

Nýlega fór söngkeppnin Tónkvísl fram á Laugum en þar etja kappi bæði grunn- og framhaldsskólanemar í söng.

Íris Alma sigraði í Tónkvíslinni
Almennt - - Lestrar 170

Nýlega fór söngkeppnin Tónkvísl fram á Laugum en þar etja kappi bæði grunn- og framhaldsskóla-nemar í söng.

Í grunnskólakeppninni sigraði Íris Alma Kristjánsdóttir nemandi í tíunda bekk Borgarhólsskóla en söng lagið Anyone eftir Demi Lovato.

Frá þessu segir á heimasíðu Borgarhólsskóla en þar kemur einnig fram að Íris hafi lakt nám við söng og hefur sömuleiðis áhuga á dansi og leiklist.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744