Icelandair Hotels kaupa Hótel Reynihlíð

Icelanda­ir Hotels hafa keypt hús­næði og rekst­ur Hót­els Reyni­hlíðar við Mý­vatn.

Icelandair Hotels kaupa Hótel Reynihlíð
Almennt - - Lestrar 279

Hótel Reynihlíð fyrir miðri mynd. Lj, Siggi Stein.
Hótel Reynihlíð fyrir miðri mynd. Lj, Siggi Stein.

Icelanda­ir Hotels hafa keypt hús­næði og rekst­ur Hót­els Reyni­hlíðar við Mý­vatn.

Þetta staðfestir Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmda-stjóri Icelandair Hotels í samtali við Morgunblaðið.

Selj­end­ur eru Pét­ur Snæ­björns­son hót­el­stjóri og Erna Þór­ar­ins­dótt­ir. Hót­el Reyni­hlíð hóf rekst­ur árið 1942, eða fyr­ir 76 árum, og stend­ur því á göml­um merg.

Magnea Þórey segir að þau ætl­i sér að leggja áherslu á gæði og þetta sé liður í að styrkja upp­bygg­ingu gæðaferðaþjón­ustu á lands­byggðinni og er í sam­ræmi við lang­tíma­stefnu Icelanda­ir Hotels. (mbl.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744