14. mar
Húsvíkingar skoruđu öll mörk KA gegn VölsungiÍţróttir - - Lestrar 627
Völsungur og KA léku ćfingaleik í síđustu viku ţar sem ţeir gulklćddu unnu stórt, eđa 6-0.
Uppaldir Völsungar skoruđu öll mörk KA og ţar fór Elvar Árni Ađalsteinsson fremstur í flokki međ fjögur mörk.
Ásgeir Sigurgeirsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruđu síđan sitt hvort markiđ og fjórđi Völsungurinn í liđa KA, Hrannar Björn Steingrímsson, stóđ vaktina í vörninni.