Húsavíkurmótið í handbolta

Hið árlega Húsavíkurmót í handbolta fór fram um helgina í íþróttahöllinni og lauk því undir kvöld í gær.

Húsavíkurmótið í handbolta
Íþróttir - - Lestrar 511

Hið árlega Húsavíkurmót í handbolta fór fram um helgina í íþróttahöllinni og lauk því undir kvöld í gær. 

Að þessu sinni voru 29 lið skráð til leiks frá 16 félögum og voru keppendur liðlega 200 í sex deildum. Mótið var jafnframt liður í Íslandsmóti 6. flokks kvenna í handbolta. 

Íslandsmeistarar í aldursflokknum urðu pæjur í liði ÍBV 1, Afturelding 1 lenti í öðru sæti og Breiðholtsmeyjar í lið ÍR 1 urðu í þriðja sæti til Íslandsmótsins.

Úrslit Húsavíkurmótsins má nálgast hér

volsungur.is



 
 

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744