Húsasmiđjan á Dalvík og Húsavík sameinast í nýrri verslunar- og ţjónustumiđstöđ Norđurlands á Akureyri

Um nćstu áramót verđur verslunum Húsasmiđjunnar á Dalvík og Húsavík lokađ. Rekstur ţeirra verđur í framhaldinu sameinađur í einni glćsilegustu

Ný stórverslun Húsasmiđjunnar á Akureyri.
Ný stórverslun Húsasmiđjunnar á Akureyri.

Um nćstu áramót verđur verslunum Húsasmiđjunnar á Dalvík og Húsavík lokađ.

Rekstur ţeirra verđur í framhaldinu sameinađur í einni glćsilegustu byggingavöruverslun landsins og ţjónustumiđstöđ Húsasmiđjunnar fyrir Norđurland. 

Öllum fastráđnum starfsmönnum á Húsavík og Dalvík verđur bođiđ ađ starfa áfram í nýju versluninni. 

Forsvarsmenn og eigendur Húsasmiđjunnar eru međvitađir um mikilvćgi ţess fyrir smćrri og dreifđari byggđir landsins ađ hafa ađgang ađ góđri ţjónustu í heimabyggđ, enda hefur ţađ veriđ stefna fyrirtćkisins um árabil ađ ţjóna smćrri byggđum og sýna samfélagslega ábyrgđ í verki.

Rekstrargrundvöllur Húsasmiđjunnar á Dalvík og Húsavík hefur hins vegar reynst ţungur undanfarin ár ţrátt fyrir veljvilja bćđi heimamanna og fyrirtćkisins. Hörđ samkeppni, aukin vefverslun og fleiri breytingar á markađi hafa gert ţađ ađ verkum ađ rekstur byggingarvöruverslana og timbursölu á sér ekki grundvöll á ţessum stöđum. 

Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiđjunnar:

,,Viđ hjá Húsasmiđjunni höfum átt mjög gott samband viđ viđskiptavini okkar á Húsavík og Dalvík um árabil og er ţessi ákvörđun, okkur ţungbćr.  Viđ munum ţrátt fyrir ţessa breytingu kappkosta ađ ţjónusta viđskiptavini á Norđurlandi vel, ţar á međal á Dalvík og Húsavík. Jafnframt mun söluskrifstofa verđa opnuđ á Húsavík í upphafi nćsta árs međ ráđgjöf fyrir bćđi einstaklinga og fyrirtćki.“ 

Húsasmiđjan hefur aukiđ úrval og ţjónustu í vefverslun Húsasmiđjunnar og vöxtur hennar margfaldast á stuttum tíma. Fyrir liggur ađ styrkja vefverslun félagsins enn frekar međ auknu vöruúrvali og ţjónustu á nćstu misserum sem nýtist öllum landsmönnum.

Ađ lokum ţakkar Húsasmiđjan bćđi Dalvíkingum og Húsvíkingum fyrir velvild og viđskipti í gegnum árin.  Jafnframt bjóđum viđ viđskiptavini okkar ţar sérstaklega velkomna í nýju verslunina viđ Freyjunes á Akureyri, ţegar hún tekur til starfa međ auknu vöruúrvali og enn betri ţjónustu.

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744