Huld nýr skólastjóri Reykjahlíðarskóla

Huld Aðalbjarnardóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra Reykjahlíðarskóla.

Huld nýr skólastjóri Reykjahlíðarskóla
Almennt - - Lestrar 28

Huld Aðalbjarnardóttir.
Huld Aðalbjarnardóttir.

Huld Aðalbjarnardóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra Reykjahlíðarskóla.

Huld er grunnskólakennari að mennt og hefur mikla og víðtæka reynslu af skólamálum, m.a. var hún skólastjóri Öxafjarðarskóla 2000-2008 og gegndi starfi fræðslu- og menningarfulltrúa Norðurþings 2008-2013.

Hún starfaði einnig lengi sem skrifstofu- og fjármálastjóri Framsýnar stéttarfélags.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744