Huginn – Öflugasta og fjölmennasta skákfélag landsins

Á ađalfundi skákfélagsins GM-Hellis (áđur Gođinn og GM) sem fram fór samtímis á Húsavík og í Reykjavík međ fjarfundarbúnađi 8. maí sl, var tekin ákvörđun

Frá barna og unglingamóti félagsins í Árbót.
Frá barna og unglingamóti félagsins í Árbót.

Á ađalfundi skákfélagsins GM-Hellis (áđur Gođinn og GM) sem fram fór samtímis á Húsavík og í Reykjavík međ fjarfundarbúnađi 8. maí sl, var tekin ákvörđun um nýtt nafn á félagiđ. 

Fyrir valinu varđ nafniđ Huginn. 11 manna stjórn var einnig kjörin á ađalfundinum og var Hermann Ađalsteinsson kjörin formađur félagsins og Vigfús Vigfússon varaformađur.
 

Í dag gaf félagiđ út fréttatilkynningu ţar sem segir frá nafnabreytingunni og kynnti áform um nýjan vef félagsins og kennimark, sem kunngjörđ verđa 1. júní nk.

Huginn er fjölmennasta skákfélag landsins međ um 370 félagsmenn og ţar af eru ţrír innlendir stórmeistarar og fjölmargir alţjóđlegir skákmeistarar. Huginn rekur tvćr starfsstöđvar, í Ţingeyjarsýslu og á Höfđuđborgarsvćđinu.

Sjá nánar hér


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744