Hlaðmót Skotfélags Húsavíkur

Hlaðmót Skotfélags Húsavíkur verður haldið laugardaginn 7 ágúst Kl 10:00 og mæting er hálftími fyrir mót, Skotið verður 5 hringi + final og þáttökugjald

Hlaðmót Skotfélags Húsavíkur
Aðsent efni - - Lestrar 81

Hlaðmót Skotfélags Húsavíkur verður haldið laugardaginn 7 ágúst Kl 10:00 og mæting er hálftími fyrir mót,
Skotið verður 5 hringi + final og þáttökugjald er 5000 kr., veitingar eru í boði fyrir keppnismenn eftir mót.
Skráning í síma 8675476 hjá Ella og skráningu líkur fimmtudagskvöldið kl 22:00

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744