Hjólar yfir 3200 kílómetra til styrktar KrabbameinsfélaginuFréttatilkynning - - Lestrar 503
Jón Eggert Guđmundsson lagđi af stađ í rúmlega 3200 kílómetra hjólaferđ klukkan 9 í gćr frá Egilshöll.
Leiđin liggur um alla strandvegi Íslands eđa lengstu mögulegu leiđ hringinn um landiđ. Jón gekk sömu leiđ áriđ 2006 međ ađstođ bílstjóra síns Sigfúsar Austfjörđ. Sigfús lést áriđ 2012 og hjólar ţví Jón Eggert nú í minningu vinar síns og til styrktar Krabbameinsfélaginu Íslands.
Jón Eggert mun hjóla um 170 km á dag í 19 daga samfleytt. Markmiđ hans er ađ koma í mark í Reykjavík 19. júlí.
Svava Dögg Guđmundsdóttir, hjólreiđakona sem međal annars hefur tekiđ ţátt í WOW Cyclothon mun fylgja Jóni alla leiđ. Viđ hvetjum landsmenn til ađ taka vel á móti ţeim og hvetja til dáđa.
Hćgt er ađ fylgjast međ ferđinni á https://www.facebook.com/joneggert2/
Ţeir sem vilja heita á Jón Eggert og styđja Krabbameinsfélagiđ geta sent SMS-iđ KRABB í símanúmeriđ 1900 og styrkt félagiđ um 1900 kr.
Í tilkynningu ţakkar starfsfólk Krabbameinsfélagsins Jóni Eggerti ómetanlegan stuđning í ţágu baráttunnar gegn krabbameinum.
Ferđaáćtlun Jóns en tímasetningar eru til viđmiđunar; hćgt er ađ fylgjast međ ferđ Jóns á Strava https://www.strava.com/athletes/473448)
1. júlí Borgarnes
2. júlí Hellnar
3. júlí Stykkishólmur
4. júlí Djúpidalur
5. júlí Bíldudalur
6. júlí Ísafjörđur
7. júlí Hólmavík
8. júlí Hofsós
9. júlí Siglufjörđur
10. júlí Akureyri
11. júlí Raufarhöfn
12. júlí Vopnafjörđur
13. júlí Fáskrúđsfjörđur
14. júlí Höfn
15. júlí Höfn
16. júlí Höfn
17. júlí Selfoss
18. júlí Grindavík
19. júlí Reykjavík