Hjálmar Bogi mađur ársins

Friđgeir Bergsteinsson stóđ fyrir vali á Húsvíkingi/Ţingeyingi ársins líkt og í fyrra og var valiđ kunngjört í dag.

Hjálmar Bogi mađur ársins
Fólk - - Lestrar 251

Hjálmar Bogi Hafliđason.
Hjálmar Bogi Hafliđason.

Friđgeir Bergsteinsson stóđ fyrir vali á Húsvíkingi/Ţingeyingi ársins líkt og í fyrra og var valiđ kunngjört í dag.

Fyrir valinu varđ Hjálmar Bogi Hafliđason.

Friđgeir ritar svo á Fésbókarsíđunni Húsavík fyrr og nú:

Hjálmar hlaut ađ ţessu sinni yfirburđa kosningu og er hann vel ađ titlinum kominn.

En eins og ykkur er öllum kunnugt gaf Hjálmar, Guđnýju Ţóru Guđmundsdóttur nýra í byrjun desember, gekk sú ađgerđ eins og í sögu og er bataferli ţeirra beggja nú í góđum farvegi, um ađgerđina og ţeirra sögu var fjallađ nýlega á mbl.is og fer sú fallega jólasaga hér á eftir.
 
Ţó ađ stćrsta gjöf Hjálmars í ár hafi auđvitađ veriđ nýrnagjöf til Guđnýjar ţá hefur hann síđur en svo legiđ međ hendur í skauti síđustu misserin, ţví hann lćtur jú til sín taka víđa í samfélaginu heima á Húsavík eđa í Ţingeyjarsýslu. Hans ađalstarf er deildarstjóri í Borgarhólsskóla á Húsavík, hafa verkefnin í stjórnendateyminu ţar veriđ ćrin á covid tímum og hefur skólastarf ţar gengiđ ţađ vel ađ eftir hefur veriđ tekiđ.
 
Ásamt ţví ađ sitja einnig í Sveitarstjórn Norđurţings fyrir Framsóknarflokkinn ţá starfar Hjálmar einnig víđa í sjálfbođaliđastarfi, td er hann varaformađur Kirkjukórs Húsavíkur, hann er virkur í starfi Björgunarsveitarinnar Garđars ásamt ţví ađ vera fyrrverandi formađur í Golfklúbbi Húsavíkur, einnig er hann virkur í Leikfélagi Húsavíkur.
 
Er ţađ samdóma álit ađ Hjálmar kunni ekki ađ segja nei, ef til hans er leitađ eftir einhverri hjálp eđa liđsinni, fyrir samfélagiđ sitt.
Hjálmar Bogi er ţví einkar vel ađ titlinum kominn og óskum viđ honum til hamingju međ kosninguna og velfarnađar í sínum störfum fyrir samfélagiđ á Húsavík og í Ţingeyjarsýslu.
 
Hann fćr ţar ađ launum Smakkseđil frá Durk and Rose og Gaia fyrir 2. Hjálmar er nú ţegar búin ađ heyra frá mér.

Til hamingju Hjálmar Bogi. Takk allir kćrlega fyrir ađ senda mér ykkar tillögur og til hamingju allir hinir sem fengu atkvćđi.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori640@gmail.com | Sími: 895-6744