Helga Dögg hefur veriđ ráđin ţjónustustjóri sparisjóđsins á Húsavík

Helga Dögg Ađalsteinsdóttir hefur veriđ ráđin í starf ţjónustustjóra Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga á Húsavík og mun hefja ţar störf ţann 1. ágúst nk.

Helga Dögg Ađalsteinsdóttir.
Helga Dögg Ađalsteinsdóttir.

Helga Dögg Ađalsteinsdóttir hefur veriđ ráđin í starf ţjónustustjóra Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga á Húsavík og mun hefja ţar störf ţann 1. ágúst nk.

í tilkynningu segir ađ Helga Dögg sé viđskiptafrćđingur ađ mennt frá Háskóla Íslands og međ MS í fjármálum fyrirtćkja frá sama skóla. Hún hefur starfađ hjá Íslandsbanka í Reykjavík  frá 2013 og áđur var hún sumarstarfsmađur hjá Sparisjóđi Suđur-Ţingeyinga og í útibúi SPRON á Seltjarnarnesi. 

Helga er fćdd og uppalin á Húsavík, fluttist til Reykjavíkur áriđ 2005 til ţess ađ stunda nám og hyggst nú flytjast aftur á ćskuslóđirnar. Helga á tvo syni sem eru 4 og 7 ára.

Sparisjóđurinn býđur Helgu Dögg velkomna í starfsmannahópinn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744