Heimsókn í DourodalinnFerđalög - - Lestrar 311
Fyrir skömmu fórum viđ í dagsferđ í Dourodalinn í norđurhluta Portúgals.
Ţađ hérađ er eitt af elstu og fallegustu vínrćktarhéruđum heims.
Svćđiđ er á heimsminjaskrá UNESCO en ţar hefur veriđ stunduđ vínrćkt frá miđri átjándu öld.
Lagt var í hann frá Porto snemma morguns í rigningarveđri en viđ íslendingarnir bara í stuttbuxum og bol. En spáin sagđi ađ ţađ myndi létta til um hádegi.
Í ţorpinu Favaios.
Eftir ađ hafa ekiđ um fallegt landslag í ríflega tvćr klst. međ einu stuttu stoppi var komiđ ađ ţorpinu Favaios. Ţorpiđ er efst í Dourodalnum og eru íbúar ţess ríflega ţúsund talsins.
Litiđ var inn í eitt af bakaríunum sem sjá hérađinu fyrir brauđi. Ţar er bakađ međ gömlu ađferđinni, sannkallađ handverksbakarí og fengum viđ ađ smakka brauđin.
Deigiđ ađ hefast.
Ţađan var fariđ í heimsókn á Favaiosvínbúgarđinn rétt utan ţorpsins en Dourodalurinn er ţekktur fyrir pútrvínin sem ţađan koma. Ţar var vel tekiđ á móti hópnum og fengum viđ kynningu á framleiđslu ţeirra, vínsmökkun og ţriggja rétta hádegisverđ.
Vínekra í Favaios.
Og ţađ létti til um hádegiđ eins og sú norska spáđi.
Ţví nćst lá leiđin niđur Dorudalinn ţar sem nćstum hver skiki er nýttur undir vínekrur. Ţar sem ekki var vínviđur voru ólívutré en vínekrurnar ţekja 90% rćktarlands í dalnum. Eins kom áđur fram eru púrtvínin einna ţekktast af framleiđslunni í dalnum en einnig koma ţađan rauđvín, hvítvín og rósavín.
Ţegar búiđ var ađ fikra sig niđur brattar hlíđar dalsins komum viđ ađ ţorpinu Pinhao ţar sem fariđ var í klukkustundarsiglingu á Douroáinni. Áin, sem stundum er nefnd Gulláin, á upptök sín á Spáni en rennur síđasta spölinn gegnum um ţennan djúpa og gróđursćla dal til sjávar viđ Portó.
Ţegar í land var komiđ var haldiđ á Quinta da Roedavínbúgarđinn ţar sem viđ m.a fengum frćđslu um Croftpúrtvínin sem ţar eru framleidd. Dreyptum ađeins á veigunum og fórum út á vínekrur ţeirra ţar sem vínviđurinn var allt ađ 150 ára gamall og krćklóttur eftir ţví.
Eins og sjá má á ţessum tveim myndum er biliđ milli vínviđarins mjórra á eldri ekrunum. Öll ber eru handtínt en á nýrri ekrunum er hćgt ađ koma viđ tćkjum til koma berjunum af ţeim í hús.
Eftir heimsóknina var lagt af stađ upp úr dalnum og áleiđis til Portó ţangađ sem komiđ var undir kvöld eftir skemmtilegan dag.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.