Almenningi býðst að skoða Húsavíkurhöfðagöng á morgun

Húsavíkurhöfðagöng verða tekin í notkun eftir helgina en fljótlega mun fyrsti farmur með hráefni fyrir PCC berast.

Nyrðri gangamunni Húsavíkurhöfðaganga. Lj. G.H
Nyrðri gangamunni Húsavíkurhöfðaganga. Lj. G.H

Húsavíkurhöfðagöng verða tekin í notkun eftir helgina en fljótlega mun fyrsti farmur með hráefni fyrir PCC berast.

Í færslu á fésbókarsíðu Vegagerðarinnar segir að heimamönnum muni á morgun laugardaginn 4. nóvember gefast kostur á að skoða göngin.

Fótgangandi fyrir hádegi en akandi eftir hádegi.

Göngin eru ekki hluti af þjóðvegakerfinu og því verður þetta eina tækifæri almennings til að skoða göngin. Þau verða annars vinnusvæði. 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744