Heiltónn - Skora á sveitarfélögin ađ ganga til samninga viđ tónlistarkennara

Stjórn Heiltóns- hollvinasamtaka Tónlistarskóla Húsavíkur hafa sent frá sér ályktun ţar sem skorađ er á sveitarfélögin ađ ganga til samninga viđ

Stjórn Heiltóns- hollvinasamtaka Tónlistarskóla Húsavíkur hafa sent frá sér ályktun ţar sem skorađ er á sveitarfélögin ađ ganga til samninga viđ tónlistarkennara um sömu laun og ađrir leik- og grunnskólakennarar hafa.

Ályktunin er eftirfarandi: Heiltónn styđur heilshugar kjarabaráttu tónlistarkennara. Allir kennarar hafa miklu ábyrgđarhlutverki ađ gegna. Tónlistarkennsla er kennsla í listgrein sem elur af sér menntađa ţjóđ í tónlist. Samfélag okkar vćri lítils virđi án lista, ţar međ taliđ tónlistar.

Viđ skorum á sveitarfélögin ađ ganga til samninga viđ tónlistarkennara um sömu laun og ađrir leik- og grunnskólakennarar hafa.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744