26. apr
Handbolti í höllinni um helginaÍþróttir - - Lestrar 383
Húsavíkurmótið í handbolta fer fram núna um helgina og á því taka þátt lið úr 6.flokki kvenna.
Fyrstu leikir hefjast í dag kl. 16:30 og verður leiði fram eftir kveldi en tuttugu og fimm lið taka þátt.
Á morgun, laugardag, byrja stelpurnar að spila kl. 8:00 og að sögn Kjartans Páls Þórarinssonar framkvæmdarstjóra Völsungs er stefnt að mótslokum um kl. 19:00.
Hér gefur að líta lið frá Völsungi á Húsavíkurmótinu 2003 eða fyrir tíu árum.
Bekkurinn.
Ef smellt er á myndirnar er hægt að skoða hana í stærri upplausn.