Hafţór Mar skođar sín mál í rólegheitunum-KA og Ţór áhugasöm

Á vefsíđunni nordursport.net kemur fram í dag ađ einn af efnilegri knattspyrnumönnum landsins, Völsungurinn Hafţór Mar Ađalgeirsson, leikmađur Völsungs

Hafţór Mar í leik međ Völsungi.
Hafţór Mar í leik međ Völsungi.

Á vefsíđunni nordursport.net kemur fram í dag ađ einn af efnilegri knattspyrnumönnum landsins, Völsungurinn Hafţór Mar Ađalgeirsson, leikmađur Völsungs gćti veriđ á leiđinni í Ţór eđa KA.

Ţar segist Hafţór Mar vera skođa sín mál í rólegheitum og hann hafi rćtt viđ félög í 1.deild og í Pepsí-deildinni. Ţar á međal eru Ţór og KA.

Hafţór Mar er fćddur áriđ 1994 og hefur ţrátt fyrir ungan aldur spilađ í meistaraflokki Völsungs frá árinu 2010. Hann ţykir afar mikiđ efni og skorađi til ađ mynda sjö af 15 mörkum Völsunga á nýliđnu tímabili, ţrátt fyrir ađ leika einungis 15 leiki sjálfur.

Samningur hans viđ Völsung er nú útrunnin og er nokkuđ ljóst ađ bitist er um ţennan unga dreng sem ólíklegt ţykir ađ spili áfram međ Völsungi eftir ađ liđiđ féll í 2. deild nú í haust eftir árs dvöl í 1.deild.

Hann á ađ baki átta leiki fyrir U17 ára landsliđiđ og fjóra leiki međ U19 ára landsliđinu en ljóst er ađ leikjum međ ţessum landsliđum fjölgar ekki ţar sem hann er ekki löggengur í ţau lengur. (nordursport.net)

 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744