12. maí
Haddi duglegur að hlaupaÍþróttir - - Lestrar 560
Það er skemmtileg frétt um knattspyrnukappann Hallgrím Jónasson inn á Fótbolta.net í dag.
Í henni kemur fram að Haddi, sem leikur með SønderjyskE, hafi hlaupið næstflesta kílómetra af öllum leikmönnum í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.
Haddi hefur samtals hlaupið 330,3 kílómetra í 29 leikjum með SønderjyskE á tímabilinu en á þessu tímabili hefur hann leikið í vörninni, á miðjunni og í fremstu víglínu hjá SønderjyskE og verið í algjöru lykilhlutverki hjá liðinu.
Hér má lesa fréttina í heild sinni á Fótbolta.net
Hér má lesa fréttina í heild sinni á Fótbolta.net