Guðmundur fyrsti Bogfimimeistari Eflingar

Vormót Umf. Elfingar í bogfimi var haldið á Laugavelli á Laugum á Hvítasunnudag.

Guðmundur fyrsti Bogfimimeistari Eflingar
Íþróttir - - Lestrar 317

Bogfimi á Laugavelli.
Bogfimi á Laugavelli.

Vormót Umf. Elfingar í bogfimi var haldið á Laugavelli á Laugum á Hvítasunnudag.

Þetta var fyrsta Bogfimmót sem Efling heldur og einnig fyrsta utanhússmót sem haldið er á Norðurlandi. Keppt var í hálfum Fitahring þar sem keppendur skutu á 50 og 30 metra færi. 

Ellefu keppendur mættu til leiks og þar af voru þrír úr Reykjavík og einn frá Akureyri.

Aðstæður voru sæmilegar til keppni, sólin skein, úrkomulaust var, en hann blés að norðan sem kom nokkuð niður á hittni keppenda.

Sjá meira á 641.is


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744