Grátlegt tap hjá stelpunum

Völsungsstelpurnar kepptu viđ Tindastól í gćrkvöldi á Sauđárkróki. Leikurinn endađi međ 3-1 tapi.

Grátlegt tap hjá stelpunum
Almennt - - Lestrar 263

Hulda skorađi mark Völsunga
Hulda skorađi mark Völsunga

Völsungsstelpurnar kepptu viđ Tindastól í gćrkvöldi á Sauđárkróki. Leikurinn endađi međ 3-1 tapi. 

Völssungsstúlkur byrjuđu af krafti og Hulda Ösp Ágústsdóttir kom okkar konum yfir á 21. mínútu leiksins. Tindastólskonur svöruđu strax mínútu seinna međ marki og Völsungar áttu ekket svar viđ ţví og endađi leikurinn međ sigri heimakvenna, ţrjú mörk gegn einu. 

Leikurinn í gćrkvöldi var í Bikarkeppni kvenna. Tindastólskonur eru sem stendur í neđsta sćti 1. deildar en Völsungur í ţriđja sćti ţeirrar annarrar. Nćsti leikur liđsins í deildinni er ţann 5. júní gegn Fjarđabyggđ/Leikni/Hetti ţar eystra. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744