Grásleppan heiđruđ á Bakkafirđi um Sjómannadagshelgina

Í tilefni sjómannadagsins um nćstu helgi verđur grásleppan, ţessi mikilvćgi fiskur í sögu Bakkafjarđar, heiđruđ međ hátíđlegum hćtti í vertíđarlok.

Grásleppan heiđruđ á Bakkafirđi um Sjómannadagshelgina
Fréttatilkynning - - Lestrar 100

Í tilefni sjómannadagsins um nćstu helgi verđur grásleppan, ţessi mikilvćgi fiskur í sögu Bakkafjarđar, heiđruđ međ hátíđlegum hćtti í vertíđarlok. 
 
Bođiđ verđur upp á stórkostlega matarupplifun til ađ kynna grásleppuna sem hráefni og möguleika á nýtingu hennar. Gestum verđur bođiđ ađ smakka nýstárlega vöru í bland viđ hefđbundnari útfćrslu á hráefninu. 

Bakkasystur eiga veg og vanda ađ skipulagningu hátíđarinnar međ stuđningi björgunarsveitarinnar Hafliđa og íbúa og atvinnurekenda á svćđinu.

Fram kemur í fréttatilkynningu ađ hér skapist mikilvćgt tćkifćri til samverustundar íbúa og velunnara Bakkafjarđar, ţar sem sérstök áhersla verđur lögđ á ađ kynna afurđina sem hefur veriđ stađnum svo mikilvćg.
 
Öll sem vilja taka ţátt í ađ blása lífi í hátíđarhöld tengd sjómannadeginum á Bakkafirđi og heiđra í leiđinni ţennan gjöfula fisk og ţau sem hann í sjóinn sćkja eru hjartanlega velkomin!
 
Matarupplifunin er tengd verkefninu „Grásleppugćđi - sćlgćti sjávar“ sem unniđ er í samstarfi Bakkasystra ehf., Bjargsins ehf., á Bakkafirđi, ásamt Biopol ehf., á Skagaströnd og Háskólanum á Akureyri. Verkefniđ miđar ađ ţróun á matvćlum í sjávarútvegi ţar sem litiđ er til aukinnar sjálfbćrni vegna ţess ađ hráefnunum er hent ađ mestu í dag. 
 
Hugmyndin ađ Grásleppugćđi - sćlgćti sjávar er ađ skapa nýjar afurđir úr grásleppu og auka ţannig verđmćtasköpun, skapa atvinnu í sjávarbyggđum og vinna nýja markađi erlendis. Verkefniđ fékk nýveriđ styrk úr Lóu-nýsköpunarstyrk fyrir landsbyggđina, sem mun nýtast í áframhaldandi vöruţróun, fullvinna vöruflokka og koma ţeim á markađ.

Ađsend mynd
 
Matreiđslumeistarinn Fanney Dóra Sigurjónsdóttir hefur yfirumsjón međ matarupplifuninni, en hún er ţekkt fyrir frumleika í matargerđ og einbeitir sér ađ ţví ađ nýta hráefni úr nćrumhverfi.

Á veitingastađ hennar, Hnoss,  er ađ finna dásamlegan rétt úr grásleppuhrognum frá Bakkafirđi, sem vakiđ hefur mikla athygli. 
 
Hátíđin fékk styrk úr Frumkvćđissjóđi Betri Bakkafjarđar.
 
Grásleppan 2023 kemur til međ ađ vekja athygli á Bakkafirđi og ţeim möguleikumsem finna má á svćđinu. Verkefninu er ćtlađ ađ vera jákvćđ upplifun og hvetjandifyrir íbúa og velunnara og í framtíđinni fastur punktur í ţorpslífinu, međ ţátttöku sem
flestra.
 
Dagskrá hátíđarinnar laugardaginn 3. júní.
13:00 - 15:00
 
Opiđ hús hjá Bjarginu, Kvalberg og GPG
 
Sýningin „Gunnólfsvíkurfjalliđ er svo blátt“ kynnt í Vigtarhúsinu viđ Bjargiđ.
 
14:00 - 15:00
 
Fjölskylduratleikurinn „Finndu grásleppuna“
 
15:00 - 16:00
 
Sjómannadagsleikir viđ Hafnargötu
 
16:00 - 20:00
 
Grásleppugćđi - sćlgćti sjávar: matarupplifun og menning í Arnarbúđ (gamla
 
samkomuhúsinu).
 
Myndlistasýning nemenda Grunnskólans á Ţórshöfn
 
Lifandi tónlist

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744