26. apr
			Gott atvinnuástand á félagssvćđi stéttarfélaganna í ŢingeyjarsýslumAlmennt -  - Lestrar 260
			
		Um ţessar mundir er mjög gott atvinnuástand á félags-svćđi stéttarfélaganna í Ţingeyjarsýslum.
Í frétt á heimasíđu Framsýnar segir ađ mikiđ hafi veriđ um atvinnuauglýsingar enda mikil vöntun á starfsfólki í mismundandi störf.
Samkvćmt heimildum heimasíđunnar er vel undir 100 manns á atvinnuleysisbótum frá Bakkafirđi ađ Vađlaheiđi sem eru virkilega góđar fréttir.
Vinnumálastofnun hefur ekki gefiđ út nýjustu tölur um atvinnuleysi en međ ţví ađ fara inn á vef stofnunarinnar vmst.is er hćgt ađ sjá hvernig atvinnuleysiđ hefur ţróast og skiptist milli sveitarfélaga og landshluta samkvćmt upplýsingum frá ţeim.

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook