17. apr
Gönguskíðamenn um allt landAðsent efni - - Lestrar 235
Opið spor verður laugardaginn 19. og sunnudaginn 20. apríl á leiðinni Hólsandur – Þeystarreykir – Húsavík. Leiðin er ca 55 km. Er þetta svipuð leið og gengin var í fyrra Krafla – Húsavík. Lagt af stað frá Kísilvegi ca 7 km norðan við Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit. Skilti verður við veg á staðnum.
Nánari upplýsingar veita eftirtaldir í síma
Sigurgeir Stefánsson 898-8360
Kári Páll Jónasson 6608844
Örn Sigurðsson 8453757